11/23/18

Skegg frelsarans ( Frælserens Skeg )

Danske undertekster – klik på CC
Lagið Skegg frelsarans. Fjallar um fæðingu Jesús, óveðurs nótt eina í desember. Lagið er unnið af fólkii sem deilir vinnustofu komplexi í Árósum sem ber heitið Austuríki. En þessi gjörningur var gerður fyrir Jóla laga keppni Rásar 2 á Íslandi 2016

Meðlimir Austuríkis:
Upptökustjórn, útsetning, hljóðblöndun og bassi: Sverrir Ásmundsson(Texas Jesús, Hellvar)
Söngur og gítar: Sigurður Óli Pálmason ( Texas Jesús, Croisztans )
Trompet: Lára Lillendahl Magnúsdóttir ( Texas Jesús )
Gítar: Hallbjörn Valgeir Rúnarsson ( ÆLA )
Gítar: Kawasutra
Trommur: Andreas Boysen ( The Telepathetics )
Þverflauta: Petra Sólveig Pétursdóttir
Kór: Meðlimir hússins
Lag og texti: Sigurður Óli Pálmason
Hugmyndasmiður: Gísli Dúa
--------------------------------------------------------
Danske undertekster – klik på CC

Husk at dele all over the place i Jesu navn AMEN!!!

SKEGG FRELSARANS handler om Jesus fødsel en uvejrsnat i desember.
Nummeret er lavet af folk der er tilknyttet kunstnerkollektivet Østrig i Aarhus

Videoet er lavet af Fotograf Gísli Dúa
Skegg frelsarans af Siggi Oli Palmason
Optaget, produceret, mixet samt bas: Sverrir Ásmundsson
Sang og guitar: Siggi Óli Pálmason
Trompet: Lára Lillendahl Magnúsdóttir
Guitar: Hallbjörn Valgeir Rúnarsson
Guitar: Kawasutra
Trommer: Andreas Boysen
tværfløjte: Petra Sólveig Pétursdóttir
Kor: Husets medlemmer
Previous

Vocal Line True North

Next

Æla - Rólegur! (Official Music Video)